Fréttir

22.08.2025

Skólasetning 25. ágúst kl. 09:00-09:30

Komið þið öll heil og sæl. Senn líður að skólasetningu Kirkjubæjarskóla sem verður mánudaginn 25. ágúst kl. 09:00 – 09:30 og verður hún í matsal skólans. Foreldrar nemenda í 1. bekk eiga fund með umsjónarkennara þennan dag og munu fá fundarboð með t...
18.06.2025

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar, Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst 2025. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir símleiðis í viðtöl með foreldrum sínum og umsjónarkennara skólasetningardaginn. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Sólskinskveðjur...
17.06.2025

Verk nemenda á fræðslusýningu Skaftárstofu

Miðstig Kirkjubæjarskóla tók þátt í jöklasamkeppninni og voru listaverk þeirra á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í tengslum við Barnamenningarhátíð 2025.  Þann 7. júní fagnaði Vatnajökulsþjóðgarður 17 ára afmæli og opnaði fræðslusýninguna, Sambúð m...
27.05.2025

Starfamessa 2025