- - - -

Fyrsta spilakvöldið af þremur var haldið síðastliðinn fimmtudag 8. nóveember.  Mjög góð mæting var þó veðrið hafi verið frekar leiðinlegt,en spilað var á 9 borðum.

Sigurvegarar kvöldsins voru Bjarni Dagur Bjarnason í karlaflokki og Svanhildur Guðbrandsdóttir í kvennaflokki.  Við viljum ekki greina frá nafni þess sem fékk setuverðlaunin.

Það var stjórn Skólafélagsins Asks sem sá um framkvæmd spilakvöldsins undir dyggri leiðsögn Jóhanns Gunnar félagsmálaleiðtoga.

Næsta spilakvöld er fimmtudaginn 15. nóvember og kvetju við alla háa sem lága að mæta.

Saturday the 21st. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template