- - - -

Eins og svo oft áður ætlum við aðeins að brjóta upp venjubundið skólastarf.  Þetta árið ætlum við að einbeita okkur að Skaftánni okkar, eins mismunandi velliðin og hún er.  Völdu við Skaftána vegna 25 ára afmælis Skaftárhrepps og nýliðins hlaups í ánni.

Hlykkjast hún um alla veggi og eru nemendur að vinna alls lags verkefni henni tengdri, beint og óbeint.  Afraksturinn verður síðin sýndur almenningi föstudaginn 30. október.

Hérna eru nokkrar myndir frá vinnu nemenda.

 mynd1  mynd2  mynd3  mynd4  mynd5  mynd6  mynd7  mynd8  mynd9  upp10  upp11  upp12

     

   

    

   

 

Friday the 17th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template