- - - -

Við gátum ekki beðið um betri aðstæður til að fylgjast með sólmyrkvanum núna í morgun.  Við fjölmenntum upp á þak skólans þar sem við gátum séð myrkvan með gleraugum sem Stjörnufræðifélagið útvegaði öllum grunnskólanemendum.  Þökkum við Stjörnufræðifélaginu rausnarlega gjöf.

 

solmyrkvi   solmyrkvi2


 

Friday the 17th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template