- - - -

Síðast liðinn fimmtudag 8. október fengu nemendur 8. - 10. bekkjar 4 tíma skyndihjálparnámskeið.  Arnar Páll Gíslason fyrrum nemendi hér við skólann kom og fór yfir helstu atriðin sem vert er að hafa í huga þegar veita þarf skyndihjálp.  Svo vel var látið af kennaranum að hann var pantaður aftur í vetur og þá ljúka krakkarnir 12 tíma námskeiði.

skyn3

Föngulegur hópur nýbúin að ljúka námskeiði í skyndihjálp, ásamt kennara.

 

skyn2

Sjúkrabíllinn mátaður.

skyn1

Það borgar sig að hlýða Arnari Páli

Friday the 17th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template