- - - -

Miðvikudaginn 25. maí er Vorhátíð Kirkjubæjarskóla. 

Þá verður hjóladagar.  Lögreglan kemur og skoðar hjólin.  Keppt verður í þrautabraut og einnig verður hjólarall þar sem hjólað verður um fyrirfram ákveðna braut og tími tekinn á hverjum keppanda.

Hvetjum við alla til að koma með hjól og ekki má gleyma hjálminum.

Eftir kaffið kl. 10:00 förum við í skemmtilega leiki saman.

Við endum síðan daginn á grilluðum pulsum/pylsum.

Allir foreldrar eru boðnir velkomnir þennan dag eins og alla aðra.

Við gerum ráð fyrir að Vorhátíðinni ljúki um kl. 13:30. og að skólabílar aki þá.


 

Friday the 17th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template