- - - -

Skólasetning Kirkjubæjarskóla er miðvikudaginn 24. ágúst kl. 10:00.

Dagurinn verður með þeim hætti að byrjað verður á stuttri athöfn í matsal Kirkjubæjarskóla.

Síðan fara nemendur með umsjónarkennurum í stofur og verða til hádegis með umsjónarakennara.  Krakkarnir fá hádegismat kl. 12:25.  Við endum síðan daginn á leikjastund þar sem nemendur og starfsmenn koma saman og eiga skemmtilega stund saman.

Skólaakstur er bæði um morguninn og einnig þegar skóla lýkur kl. 14:00.

                              

ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI AÐ HUGSA UM AÐ ELTAST VIÐ AÐ KAUPA NÁMSGÖGN ÞETTA ÁRIÐ.  SKÓLINN SÉR UM AÐ ÚTVEGA ALLT SEM TIL ÞARF OG SELUR Á KOSTNAÐARVERÐI TIL HEIMILA.

ATH. HEIMILI ÞURFA AÐ ÚTVEGA:

PENNAVESKI, SKÓLATÖSKU, ÍÞRÓTTAFÖT/SUNDFÖT og VASAREIKNI (8. – 10. bekkur)

Ath. foreldrar sem eiga eftir að skrá börn í skólann eru beðnir um að gera það sem allra fyrst.  Hægt er að gera það með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


Friday the 17th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template