- - - -

 

dans20161Jón Pétur danskennari hefur verið hjá okkur þessa vikuna.  Leikskólinn hefur komið til okkar og dansað hefur verið á hverjum degi þessa vikuna frá morgni til kvölds.  Í dag komu allir saman og skemmtu sér undir styrkri stjórn Jóns Péturs sýndu frumsamda dans eftir hópavinnu og tóku stjórnlausan hringdans í að lokum.

Eins og alltaf náði Jón Pétur að virkja krakkana á sinn eina hátt.dans20162

Myndir frá dansinum er að finna hér.

 

 

 


Tuesday the 24th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template