- - - -

Síðast liðinn laugardag 2. september hittist hér í Kirkjubæjarskóla nokkrir fyrrum nemendur í tilefni 40 og 41 árs útskriftarafmælis hópsins.  Í tilefni afmælisins gáfu þau skólanum þrívíddarprentara.

Það var Karítas Kristjánsdóttir sem tók við gjöfinni fyrir hönd Kirkjubæjarskóla.  Þökkum við fyrir góða gjöf og á hún eftir að koma að góðum notum í að kenna nemendum nýja tækni.

 


 

Tuesday the 24th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template