- - - -

Fanney Ásgeirsdóttir og Jóna Björk Jónsdóttir heimsóttu 5. og 6. bekk í vikunni til að kynna nemendum Vatnajökulsþjóðgarð og starf þjóðgarðsvarðar. 

Einnig tóku þær þátt í verkefni sem tengist vinnu nemenda og tóku nemendur í starfsmannaviðtöl. Skemmtileg heimsókn.

  

 

  

 


 

Tuesday the 24th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template