- - - -

Við Núpsstað tók Filippus frá Hvoli og hleypti okkur upp að bænum og bænhúsinu.  Þar áðum í yndislegu umhverfi umkringdum dröngum sem tóku á sér myndir trölla og hauskúpa.

Næsta stopp var Skaftafell.  Þar skiptum við krökkunum í tvo hópa.  5. – 10. bekkur gengu upp að Svartafossi á með 1. – 4. bekkur gengu inn að Skaftafellsjökli. Endalaust er hægt að skoða á þessum gönguleiðum og alltaf eitthvað nýtt að sjá þó sumir hafi verið að fara þarna í tíundaskiptið.  Veðrið lék áfram við okkur, ef eitthvað er þá var í það heitasta.

Við borðuð hádegismat við minnirvarðann um hlaupið úr Gjálp 1996.

Áður en við komum aftur á Kirkjubæjarsklaustur borðum við síðdegishressingu við Prestbakkakirkju.

Myndir frá ferðinni er að finna hér.

Tuesday the 24th. Kirkjubæjarskóli á Síðu. Joomla 3.0 template