Skólaferð í Núpsstaðarskóg Við Ingólfshöfða Kirkjubæjarklaustur Traktorar trekkja að

 


Í Kirkjubæjarskóla er lögð áhersla á jákvæð samskipti og vináttu allra í skólanum.

Áhersla er lögð á að hver nemandi nýti sína hæfileika og getu til náms eins og honum er frekast unnt.

Skólinn leggur áherslu á að nemendur temji sér tillitssemi, kurteisi og góða umgengni.

Skólinn leggur áherslu á virkt samstarf við foreldra á sem víðustum grundvelli.

Leitast er við að skipulag og fjölbreytt vinnubrögð séu höfð í fyrirrúmi í skólanum.

 

Thursday the 27th. Kirkjubæjarskóli á Síðu.