- - - -

5. - 7. bekkir voru með skemmtilegt bekkjarkvöld í gærkvöldi þar sem þau kynntu verkefni sem þau hafa verið að vinna um sólkerfið.  Margt fróðlegt kom fram og annað sem meira var til skemmtunnar.  Á eftir var boðið upp kaffi og veitingar.  Hér er að finna fleiri myndir frá kvöldinu.

bekkjarkvold57


 

 

 

Saturday the 21st. Kirkjubæjarskóli á Síðu.