Skólaferð í Núpsstaðarskóg Við Ingólfshöfða Kirkjubæjarklaustur Traktorar trekkja að

Miðvikudaginn 2. desember klukkan 14:00 er komið að hinum árlega laufabrauðs- og föndurdegi í Kirkjubæjarskóla. Þið getið keypt laufabrauð, skorið þau út og þau verða steikt á staðnum.  Munið að koma með bretti og hnífa!  Einnig bjóðum við upp á ýmiskonar föndur við allra hæfi.

Veitingar verða til sölu.

Hvetjum alla til að mæta og eiga góðan dag.

Sjáumst

Skólafélagið Askur

og

foreldrafélagið

 


 

Wednesday the 23rd. Kirkjubæjarskóli á Síðu.