Fréttir

11.02.2025

112-dagurinn

Viðbragðsaðilar hér í Skaftárhreppi tóku svo sannarlega þátt í 112 deginum í sinni heimabyggð og komu til okkar í Kirkjubæjarskóla. Slökkvilið Skaftárhrepps, Björgunarsveitin Kyndill, Björgunarsveitin Stjarnan, Sjúkrabíllinn og Lögreglan. Nemendur vo...
06.02.2025

Lífshlaupið 2025

Við erum spennt að tilkynna að Kirkjubæjarskóli tekur aftur þátt í Lífshlaupinu, landsþekktu heilsu- og hvatningarverkefni sem er í boði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Verkefnið hefst föstudaginn 7. febrúar og stendur yfir til 20. febrúar. Líf...
05.02.2025

100 daga hátíð 1. bekkjar í dag

Í dag hélt 1. bekkur 100 daga hátíð þar sem þau eru búin að vera 100 daga í grunnskóla. Hátíðin tókst vel hjá það voru unnin fjölbreytt verkefni sem öll tengjast tölunni hundrað og talningu á tugum.  Nemendur útbjuggu m.a. hálsmen úr 100 Cheerios og...
12.09.2024

Skólaferðalag