Viðbragðsáætlun við einelti

Viðbrögð og vinnuferli við einelti og samskiptavanda

Til þess að fyrirbyggja einelti og samskiptavanda þarf samstillt átak og ábyrgð nemenda, forráðamanna og starfsmanna skólans. Miðlun góðra lífsgilda, regluleg fræðsla og umræðum um eineltismál og afleiðingar þeirra eru nauðsynlegar. Allir þurfa að deila ábyrgð, sýna virðingu og láta sig líðan annarra varða. Til þess að svo megi verða þarf öllum að líða vel á meðan á skóladvölinni stendur. Skólinn leggur mikið upp úr góðri líðan bæði nemenda og starfsfólks.

Viðbragðsáætlun við einelti hefur nú verið endurskoðuð og uppfærð og má nálgast hér

Hér má líka fylla út rafræna tilkynningu