Nemendur í 10. bekk hafa valið sér einstaklinga til að halda utan um starf nemendafélagsins skólaárið 2024-2025
Fyrir valinu urðu:
Formaður: Bríet Sunna Bjarkadóttir
Gjaldkeri: Ásgeir Marínó Harðarson
Ritari: Sverrir Máni Harðarson
Meðstjórnandi: Garðar Örn Unason
Tengiliður skólans og nemendafélagsins mun aðstoða nemendur varðandi fjármál, félagsstörf og skipulag viðburða.
Allir nemendur í 10. bekk munu taka þátt í undirbúningi og framkvæmd viðburða svo vinnan verið sem léttust og einnig svo að allir fái innsýn í starfið og átti sig á hvað í því er fólgið.