Fréttir

12.04.2025

Páskaleyfi 2025

Starfsfólk Kirkjubæjarskóla sendir ykkur öllum páskakveðju. Við hlökkum til að sjá nemendur, þriðjudaginn 22. apríl klukkan 8:30.
09.04.2025

Benjamín Dúfa

Fimmtudaginn 10. apríl kl. 13:00 sýna nemendur í leik-og grunnskólanum  leikritið Benjamín dúfu í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli í leikstjórn Helga Gríms. Eftir sýningu verður boðið upp á kaffiveitingar í matsal skólans. Miðaverð 1000 kr fyrir fullorð...
09.04.2025

FIT FIRST