Í vikunni fyrir páska var 5. og 6. bekkur með bekkjakvöld þar sem þau kynntu sögurammaverkefnið Stjörnufæði. Nemendur voru með powerpiont sýningu þar sem þeir kynntu reikistjörnurnar í sólkerfinu. Nemdur lásu meðal annars úr ritgerðum, dagbókum og stjörnumspám. Krakkarnir sungu og dönsuðu við lagið Astaltertugubb eftir Stuðmenn. Að lokinn kynningu á verkefninu borðum allar saman.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .