Krakkarnir í 8. - 10. bekk fengu góða heimsókn frá Sædísi Ívu sem koma á vegum Fjármálavits. Hún var með það skemmtilega verkefni sem hét ,,Hvað kosta ég?'' Krakkarnir bjuggu til ímyndaðan karakater og áætluðu hvað hann kostaði í rekstri. Fjármálavit er námsefni fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla, þróað af Samtökum fjármálafyrirtækja (SFF) í samvinnu við kennara og kennaranema.
Nánari upplýsingar um Fjármálvit
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .