Lægðir gera skráveifu

Appelsínugul viðvörun í gildi
Appelsínugul viðvörun í gildi

Í spákortum var vaxandi vindur eftir hádegi í dag svo ákvörðun var tekin um að flýta heimferð skólabarna í dag.

Appelsínugul viðvörun verður í gildi á Suðausturlandi frá kl. 16. í dag til hádegis á morgun.

Ákvörðum um skólahald á morgun verður tekin m.a. í samráði við skólabílstjóra eftir veðurfréttir RÚV í kvöld.

Tilkynning, SMS,  verður send foreldrum/forráðamönnum sem og starfsmönnum laust fyrir kl. 20. í kvöld.

 

Skólastjóri