Ný reglugerð um takmörkun skólhalds tók gildi í dag og mun gilda til og með 26.maí n.k.
Helstu breytingar eru:
Grunnskólar 1.- 10. bekkur
Hámarksfjöldi starfsfólks í rými: 50
Lágmarksfjarlægð milli starfsfólk: 1 metri
Grímunotkun starfsfólks: Þar sem 1 metra bil milli starfsfólks er ekki mögulegt
Tilfærsla starfsfólks milli hópa: Heimil sé gætt að ýtrustu sóttvörnum
Hámarksfjöldi barna í rými: 100
Lágmarksfjarlægð milli barna: Engin
Grímunotkun barna: Engin
Sameiginleg rými (inngangur, anddyri, snyrting og gangar): Heimilt að víkja frá fjöldatakmörkunum ef starfsfólk notar andlitsgrímur
Íþróttakennsla og skólasund: Heimil
Blöndun milli hópa: Heimil
Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir í skólahúsnæðið en þurfa að virða almennar reglur um fjarlægðartakmörk og grímunotkun
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .