Í tenglsu við uppskeruhátíðina verður opið hús í Kirkjubæjarskóla föstududaginn 2. nóvember frá kukkan 10:00 - 14:00
Gestir fá innsýn í daglegt starf nemenda með kennurum sínum.
Til sýnis verða verk nemenda í 1. - 7. bekk í sjónlist og einnig verk nemenda í textíl.
Nemendur í 5. - 7. bekk verða með kynningu á verkefni sínu Aldirnar klukkan 10.20 og 13.05 í sofunni Hrútafjöll.
Boðið verður upp á kaffi og djús á meðan á opnu húsi stendur og einnig upp á heita súpu frá klukkan 11:00.
7. bekkur verður í heimilisfræði klukkan 11:05 - 12:25 og mun þar bjóða gestum upp á vöfflur.
Vakin er athygli á því að Héraðsbókasafnið verður opið gestum og gangandi frá 10:00 -14:00
Allir velkomnir !!!
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .