Skólahald í styttra lagi í dag

mynd: Veðurstofa Íslands
mynd: Veðurstofa Íslands

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að stytta skólahald í dag.  SMS var sent til foreldra/forráðamanna í morgun.

Skólabílar fara kl. 13.50 frá skólanum.

Erfitt er að lesa úr spá morgundagsins en hugsanlega gæti skólahaldi seinkað, það er þó engan veginn víst.

Skólastjóri og skólabílstjórar taka stöðuna í fyrramálið og send verða skilaboð með sms til foreldra/forráðamanna fljótlega um kl. 7.30

með vinsemd

Skólastjóri