Við vorum svo heppin í dag að fá í heimsókn Þorgríms Þráinssonar rithöfundar, sem bókasafnið hafði skipulagt.
Heimsókninni var tvískipt, fyrst las hann úr verkum sínum fyrir alla nemendur skólans. Einnig ræddi hann við þau um bækurnar sínar, hvernig þær verða til og hvers vegna hann skrifar. Krakkarnir voru dugleg að spyrja hann, enda bara HM í Frakklandi á góma, þá sko opnuðust eyrun.
Hann hitti einnig nemendur 8. - 10. bekkjar og ræddi við þau um lífið og tilveruna.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .