Fimmtudaginn 10. apríl kl. 13:00 sýna nemendur í leik-og grunnskólanum leikritið Benjamín dúfu í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli í leikstjórn Helga Gríms.
Eftir sýningu verður boðið upp á kaffiveitingar í matsal skólans.
Miðaverð 1000 kr fyrir fullorðna en frítt fyrir börn, ágóðinn fer í haustferð allra nemenda í september.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .