Á föstudaginn var bóndadagur. Við borðuðum öll saman góðan þorramat og var honum gerð góð skil. Eftir matinn fóru allir í íþróttahúsið og nutum þess að sjá nemendur okkar dansa með okkur og foreldrum – gaman saman.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .