Bóndadagur og dans

 Á föstudaginn var bóndadagur. Við borðuðum öll saman góðan þorramat og var honum gerð góð skil. Eftir matinn fóru allir í íþróttahúsið og nutum þess að sjá nemendur okkar dansa með okkur og foreldrum – gaman saman.