Aðalfundur foreldrafélags

Aðalfundur foreldrafélags Kirkjubæjarskóla verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl 20.00 Í matssal skólans.

Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf, m.a. kosningar stjórnar og bekkjarfulltrúar einnig verður rými fyrir önnur mál.
Hlökkum til að sjá sem flesta.