FIT FIRST – íþróttaverkefnið. Um mánaðamótin mars/apríl var eftirprófun á þessu tíu vikna íþróttaverkefni í 4. – 6. bekk. Fyrstu tölur sýna mjög miklar framfarir, Guðrún Júlía stjórnandi rannsóknarteymisins mun greina ítarlega frá þeim síðar. Kasia sund- og íþróttakennari hélt mjög vel utan um verkefnið.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .