FIT FIRST

FIT FIRST – íþróttaverkefnið. Um mánaðamótin mars/apríl var eftirprófun á þessu tíu vikna íþróttaverkefni í 4. – 6. bekk. Fyrstu tölur sýna mjög miklar framfarir, Guðrún Júlía stjórnandi rannsóknarteymisins mun greina ítarlega frá þeim síðar. Kasia sund- og íþróttakennari hélt mjög vel utan um verkefnið.