Öskudagur

Í dag, öskudag, gengu nemendur um þorpið til að sníkja nammi. Við heimsóttum Klausturhóla, Skaftárskála, Systrakaffi, Gvendarkjör, Kapelluna, Skaftárstofu, Hótel Klaustur, Heilsugæsluna, Random, UniCars og Skrifstofu Skaftárhrepps. Sælgætið í tunnunni var í boði ÓHG Raflagna. 

Við viljum þakka öllum ofangreindum kærlega fyrir að gera daginn skemmtilegan fyrir börnin okkar.