Í dag, öskudag, gengu nemendur um þorpið til að sníkja nammi. Við heimsóttum Klausturhóla, Skaftárskála, Systrakaffi, Gvendarkjör, Kapelluna, Skaftárstofu, Hótel Klaustur, Heilsugæsluna, Random, UniCars og Skrifstofu Skaftárhrepps. Sælgætið í tunnunni var í boði ÓHG Raflagna.
Við viljum þakka öllum ofangreindum kærlega fyrir að gera daginn skemmtilegan fyrir börnin okkar.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .