Gestkvæmt í opnu húsi

Álfheimar  í Austur- Síðu og í Fljótshverfi
Álfheimar í Austur- Síðu og í Fljótshverfi

Það voru glaðir og hreyknir nemendur sem tóku á móti gestum á opnu húsi KBS s.l. föstudag.

Afrakstur vinnu þeirra sýndi enn einu sinni hversu hugmyndaríkir nemendur eru og listrænir.  Keldnúpsfílf ljóslifandi tók á móti gestum við myndmenntastofu, lengsti trefill í Skaftárhreppi myndaði þjóðveg 1 í gegnum Síðuna og Fljóthverfi,  líkan af kirkjugólfi og Dverghömrum  auk þjóðsagna í máli og myndum,    Álfheimar, Óskasteinn og Regnbogland, allt gert af  af meistarans höndum

Bestu þakkir nemendur, kennarar og starfsfólk fyrir vel heppnaðan dag !

Gestum þökkum við fyrir komuna og velvilja til skólans !

álfheimar

trefill