Skólaritari er þátttakandi í uppeldisstarfi skóla og skal gegna starfi sínu samkvæmt þeim lögum og reglum sem sett hafa verið um starf grunnskóla. Hann skal vera nemendum og starfsfólki innan handar. Skólaritari vinnur náið með skólastjóra. Um er að ræða hlutastarf og ráðning frá 16.ágúst 2021. Helstu hæfniskröfur:
Áhugi á börnum og skólastarfi
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Heiðarleiki,vinnusemi, stundvísi og reglusemi.
Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Góð tölvukunnátta
Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur til og með 16.júlí 2021.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .