Ný reglugerð er loks komin á vef stjórnarráðsins og er tengill á hana hér. Reglugerð verður í gildi frá og með 10. des. til og með 31. des. 2020
Ein breyting hefur verið gerð á ákvæðum sem snúa að grunnskólum:
Áfram er grímuskylda nemenda 8.-10.b á almenningssvæðum s.s.í anddyri og á skólagangi og enn skal vera 2 m fjarlægðartakmörk milli starfsfólks og nemenda unglingastigs, ef fjarlægðartakmörk nást ekki skal gríma notuð.
Nánari upplýsingar um breytingar á reglugerðum v. covid 19 eru að finna hér.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .