Skólahaldi aflýst

Það er mjög slæmt veðurútlit eftir hádegi í dag, miðvikudag 5. febrúar. Eftir hádegismat kl. 12:30 fara nemendur heim og búið er að láta bílstjórana vita. Á morgun fimmtudag er áframhaldandi slæm veðurspá og ekkert útlit fyrir ferðaveður, þess vegna fellur skólahald niður á morgun.