Undirbúningur fyrir Starfamessu

Nemendur í 1. – 10. bekk unnu starfalista með foreldrum sínum og fundu um 100 starfsheiti í Skaftárhreppi. Svo er stefnt á Starfamessu um miðjan maí.