Benjamín Dúfa

Fimmtudaginn 10. apríl kl. 13:00 sýna nemendur í leik-og grunnskólanum  leikritið Benjamín dúfu í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli í leikstjórn Helga Gríms.

Eftir sýningu verður boðið upp á kaffiveitingar í matsal skólans.

Miðaverð 1000 kr fyrir fullorðna en frítt fyrir börn, ágóðinn fer í haustferð allra nemenda í september.