Það er mjög slæmt veðurútlit eftir hádegi í dag, miðvikudag 5. febrúar. Eftir hádegismat kl. 12:30 fara nemendur heim og búið er að láta bílstjórana vita. Á morgun fimmtudag er áframhaldandi slæm veðurspá og ekkert útlit fyrir ferðaveður, þess vegna fellur skólahald niður á morgun.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .