01.11.2018
Í tenglsu við uppskeruhátíðina verður opið hús í Kirkjubæjarskóla föstududaginn 2. nóvember frá kukkan 10:00 - 14:00
Gestir fá innsýn í daglegt starf nemenda með kennurum sínum.
Lesa meira
24.10.2018
Þann 24. október nk. eru konur hvattar til að ganga út af sínum vinnustað kl. 14.55
Lesa meira
15.10.2018
List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.
Lesa meira
25.09.2018
Minnum foreldra á námsefniskynningu í Kirkjubæjarskóla í kvöld 25. september frá 20.00-21.00
Lesa meira
03.09.2018
Haustferðin verður farin á morgun þriðjudaginn 4. september og er förinni heitið í þetta sinn inn að Eldgjá. Landvörður mun taka á móti hópnum og leiða göngu inn að Ófærufossi. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 9:00 og er áætluð heimkoma um 15:30
Lesa meira
03.09.2018
Í ljós hefur komið að það skóladagatal sem birt var á heimasíðu skólans snemmsumars er EKKI rétt.
Á það vantaði þær breytingar sem fræðslunefnd gerði á fundi sínum þann 30. apríl s.l., en þær eru eftirfarandi:
Lesa meira
14.08.2018
Dagurinn verður með þeim hætti að byrjað verður á stuttri athöfn í matsal Kirkjubæjarskóla.
Síðan fara nemendur með umsjónarkennurum í stofur og verða þar til hádegis.
Nemendum verður síðan boðið upp á grillaðar pylsur og safa kl. 12:25.
Deginum lýkur síðan á leikjastund nemenda og kennara undir stjórn Katarzyna Korolczuk íþróttakennara.
Skólaakstur er um morguninn og þegar skóla lýkur kl. 14:00.
Lesa meira
27.05.2018
Skólaslit Kirkjubæjarskóla eru þriðjudaginn 29. maí kl. 14.00 í Kirkjuhvoli. Þau verða með hefðbundum hætti og enda á útskrift 10. bekkinga. Ég bið alla nemendur um að mæta í snyrtilegum klæðnaði.
Lesa meira