Fréttir

Bekkjakvöld hjá 5. og 6. bekk

Í vikunni fyrir páska var 5. og 6. bekkur með bekkjakvöld þar sem þau kynntu sögurammaverkefnið Stjörnufæði.
Lesa meira

Upplestrarhátíð Kirkjubæjarskóla 2018

Miðvikudaginn 21. mars var Upplestrarhátíð 7. bekkjar Kirkjubæjarskóla á Síðu
Lesa meira

Höfðingleg gjöf

Síðast liðinn miðvikudag var Kirkjubæjarskóla færð höfðingleg gjöf. Sólrún Ólafsdóttir færði þá skólanum gjöf, fullkomna myndbandstökuvél.
Lesa meira

Upplestrarhátíð 2017

Miðvikudaginn 21. mars verður haldin upplestrarhátíð nemenda í 7. bekk í Kirkjubæjarskóla.
Lesa meira

Góðir gestir

Heimsókn tilvonandi fyrsta bekkjar.
Lesa meira

Öskudagsball 20. febrúar

Eins og flestir vita frestuðum við öskudagsballinu sem átti að vera 14. febrúar. Núna blásum við til öskudagsballs 20. febrúar.
Lesa meira

Leynivinavika

Vikuna 19. — 23. febrúar verður s.k. Leynivinavika. Núna í vikunni drógu nemendur sér leynivin og sem þeir eiga síðan að reynast sannir vinir í næstu viku. Auðvitað eiga allir að vinir allra, alltaf. En þessa viku vöndum við okkur ennþá meira en venjulega.
Lesa meira

Lífshlaupið 2018

Þá er komið að því 31.janúar — 13. febrúar hreyfa allir sig eins og þeir eigi lífið að leysa því Lífshlaupið telur þá daga. Kirkjubæjarskóli hefur tekið þátt í lífs-hlaupinu undanfarin ár og krakkarnir hafa staðið sig hreint út sagt frábærlega. Unnið sinn flokk nokkrum sinnum. Lífshlaupið er hvattningverkefni Íþrótta– og Ólympíusambands Íslands með það að markmiði að auka hreyfingu almenning . Við höfum útbúið eyðublað vegna skráningarinnar og fá krakkarnir það heim í næstu viku. Bið ég alla foreldra að aðstoða krakkana á alla vegu, gera þeim kleift að komast út að hreyfa sig, hvetja þau til að hreyfa sig og hjálpa þeim svo með skráninguna.
Lesa meira