Fréttir

Bekkjarkvöld 5. - 6. bekkjar

Þriðjudaginn 21. nóvember var 5. og 6. bekkur með bekkjardeild þar sem nemendur kynntu verkefni sem þau hafa verið að vinna í haust. Verkefni sem þau kynntu var þjóðgarðsvarðar í með áherslu á gróðursetti og fugla.
Lesa meira

Opinn skóli föstudaginn 3. nóvember

Nemendur og starfsfólk Kirkjubæjarskóla bjóða alla velkomna í skólann
Lesa meira

Danssýning

Föstudaginn 13. október kl. 13:05 Allir eru velkomnir á danssýningu nemenda Kirkjubæjarskóla þar sem þau sýna afrakstur dansvikunnar.
Lesa meira

Haustferðalag 2017

Við Núpsstað tók Filippus frá Hvoli á móti okkur og hleypti okkur upp að bænum og bænhúsinu. Þar áðum við í yndislegu umhverfi umkringdum dröngum sem tóku á sig mynd trölla og drauga.
Lesa meira