Skólasettning 26, ágúst.

Námsefnakynning

Minnum foreldra á námsefniskynningu í Kirkjubæjarskóla í kvöld 25. september frá 20.00-21.00
Lesa meira

Haustferðalag

Haustferðin verður farin á morgun þriðjudaginn 4. september og er förinni heitið í þetta sinn inn að Eldgjá. Landvörður mun taka á móti hópnum og leiða göngu inn að Ófærufossi. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 9:00 og er áætluð heimkoma um 15:30
Lesa meira

Breytt skóladagatal skólaárið 2018-2019

Í ljós hefur komið að það skóladagatal sem birt var á heimasíðu skólans snemmsumars er EKKI rétt. Á það vantaði þær breytingar sem fræðslunefnd gerði á fundi sínum þann 30. apríl s.l., en þær eru eftirfarandi:
Lesa meira

Skólasetning Kirkjubæjarskóla miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kl. 10:00.

Dagurinn verður með þeim hætti að byrjað verður á stuttri athöfn í matsal Kirkjubæjarskóla. Síðan fara nemendur með umsjónarkennurum í stofur og verða þar til hádegis. Nemendum verður síðan boðið upp á grillaðar pylsur og safa kl. 12:25. Deginum lýkur síðan á leikjastund nemenda og kennara undir stjórn Katarzyna Korolczuk íþróttakennara. Skólaakstur er um morguninn og þegar skóla lýkur kl. 14:00.
Lesa meira

Skólaslit Kirkjubæjarskóla

Skólaslit Kirkjubæjarskóla eru þriðjudaginn 29. maí kl. 14.00 í Kirkjuhvoli. Þau verða með hefðbundum hætti og enda á útskrift 10. bekkinga. Ég bið alla nemendur um að mæta í snyrtilegum klæðnaði.
Lesa meira

Bekkjakvöld hjá 5. og 6. bekk

Í vikunni fyrir páska var 5. og 6. bekkur með bekkjakvöld þar sem þau kynntu sögurammaverkefnið Stjörnufæði.
Lesa meira

Upplestrarhátíð Kirkjubæjarskóla 2018

Miðvikudaginn 21. mars var Upplestrarhátíð 7. bekkjar Kirkjubæjarskóla á Síðu
Lesa meira

Höfðingleg gjöf

Síðast liðinn miðvikudag var Kirkjubæjarskóla færð höfðingleg gjöf. Sólrún Ólafsdóttir færði þá skólanum gjöf, fullkomna myndbandstökuvél.
Lesa meira

Upplestrarhátíð 2017

Miðvikudaginn 21. mars verður haldin upplestrarhátíð nemenda í 7. bekk í Kirkjubæjarskóla.
Lesa meira

Góðir gestir

Heimsókn tilvonandi fyrsta bekkjar.
Lesa meira